• Guacamole
  • 2-3 avocado (vel þroskaðir)
  • 50g laukur (fínt saxaður)
  • Safi úr ½ sítrónu
  • ¼ tsk chilipipar
  • 1 hvítlauksrif (fínt saxað)
  • Salt og pipar
  • Tacósósa
  • 100g laukur (fínt saxaður)
  • 1 msk olia
  • 3 tsk karrý
  • Safi úr ½ sítrónu
  • 4 dl mild chilisósa
  • Salt og pipar

Innihald

Trépinnar

Leggið ca.25 cm trépinna í vatn í 30 mín. Takið pinna úr vatninu og setjið þrjá nagga á hvern pinna. Hitið í ofni á 200ºC í ca.12-15 mín eða steikið í pönnu á meðalhita í 6-8 mín og snúið reglulega.

 

Guacamole
2-3 avocado (vel þroskaðir)

50g laukur (fínt saxaður)

Safi úr ½ sítrónu

¼ tsk chilipipar

1 hvítlauksrif (fínt saxað)

Salt og pipar

 

Kjarnhreinsið avocado og maukið saman með öllum öðru hráefni og kryddið til með salti og pipar. Kælið.

 

Tacósósa

100g laukur  (fínt saxaður)

1 msk olia

3 tsk karrý

Safi úr ½ sítrónu

4 dl mild chilisósa

Salt og pipar

 

Léttsteikið laukin í olíu án þess að brúna laukin. Setjið karrý útí og sítrónusafa. Hrærið chilisósu saman við og kryddið með salti og pipar. Hægt er að setja tabasco eða chilisósu úti ef vill. Berið fram heita eða kalda.